16.10.2006 | 22:04
Bakstur
Er búin að baka síðan á fimmtudaginn engin tími til að blogga lengur. Kom mér í algera klípu, bakaði kanilsnúða sem voru ekkert spes en svo skinkuhorn og hvítlauksostahorn sem slógu svo í gegn á heimilinu að ég þurfti að baka aftur á laugardaginn og enn aftur í dag. Ég ætla bara rétt að vona að þau fái leið á þessu sem fyrst heheh.
Smellti inn nokkrum myndum úr vitleysingja garðinum á barnalandið. Fórum um helgina með Lindu, ætla að skrifa eitthvað þar inn líka. Höfðum það annars bara gott um helgina og læt heyra meira síðar þegar ég hef meiri orku.
Athugasemdir
Smellti inn mynd í hausinn sem ég tók út um gluggann hérna heima í síðustu viku já það getur verið fallegt sólarlagið hérna.
Harpa Bragadóttir, 16.10.2006 kl. 22:12
Vá þú ekkert smá mikið dugleg, mér finnst best að baka í Bónus ;)
En rosalega flottar myndirnar.
Er Kristófer að ná þér í hæðinni?
vigga (IP-tala skráð) 17.10.2006 kl. 00:45
maður fær nú bara samviskubit..ég nenni engu þessa dagana! En, mun bæta það upp þegar ég baka ofan í 40 rollinga um helgina! og já, fallegt sólarlag!
andrea marta vigfúsdóttir, 17.10.2006 kl. 09:26
Myndirnar voru flottar eins og þið fjölskyldan. Það er kraftur í minni;)
knús og kremja,
Íris
Íris, 17.10.2006 kl. 09:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.